Inntökubeiðni

Félagsmenn geta orðið einstaklingar sem eru fjárráða, hafa náð 50 ára aldri og eiga lögheimili á félagssvæðinu. Félagasvæði félagsins nær yfir Reykjavík og nágrenni.

Við inngöngu í félagið skal hver félagsmaður undirrita yfirlýsingu þess efnis að hann hafi kynnt sér og skuldbindi sig til að hlíta samþykktum félagsins eins og þær eru á hverjum tíma.

Sjá nánar 3. og 4. gr. í samþykktum Byggingsamvinnufélags Samtaka aldraðra.

Hér fyrir neðan er eyðublað fyrir inntökubeiðni. Fyllið út alla reyti blaðsins, skrifið undir og fáið tvo lögráða votta til staðfesta umsóknina.

Komið inntökubeiðninni til skrifstofu samtakanna, Síðimúla 29, 108 Reykjavík.

Sækja umsóknarskjal hér