Tilgangur

Tilgangur Samtaka aldraðra við stofnun þeirra 1973.

  1. Stuðla að byggingu hentugra íbúða fyrir aldraða. Stjórn skipar byggingarnefnd.
  2. Vinna að aukningu á sjúkrarýmum fyrir aldraða sem þurfa hjúkrunar við.
  3. Stuðla að bættri þjónustu hins opinbera við aldraða í heimahúsum.
  4. Stuðla að samvinnu við hliðstæð félög innlend og erlend.
  5. Vinna gegn því að öldruðum sé íþyngt með óeðlilegum skattaálögum.