Sléttuvegur 23 íbúð 202
Íbúðin verður sýnd miðvikudaginn 17. spetember frá kl. 14,00 – 14,30
Tilboðum skal skilað fyrir kl. 12,00 fimmtudaginn 25. september 2025
- 3ja herbergja íbúð á 2. hæð, merkt 02-02, er til sölu. Íbúðin er 93.2 m² samkvæmt fasteignaskrá Íslands. Sér geymsla er í kjallara 7,0 m².
- Parket úr eik er á stofu, herbergjum, eldhúsi og gangi.
- Vinyl öryggisdúkur á þvottahúsi, flísar á baði.
- Innihurðir, eldhúsinnrétting borðplötur ( granit/marmari frá S.HELGASON) og skápar eru spónlagðir með eikarspæni. Span keramik helluborð, bakarofn. Háfur er yfir helluborði.
- Baðherbergisveggir eru flísalagðir.
- Innrétting er með innbyggðri handlaug. Sturtuklefi úr áli og hertu gleri.
- Þvottahús/geymsla er innan íbúðar.
- Svölum er lokað með einingum frá Gler&Brautir úr hertu gleri. Svalagólfið er flísalagt.
- Íbúðin er í mjög góðu standi.
Framreiknað verð er kr 61.100.000,-
- Miðað er við byggingarvísitölu fyrir ágúst 2025, 1005,9 stig.
- Kaupandi greiðir að auki 1% af kaupverði til Samtaka aldraðra.
- Sléttuvegur 23 er 6 hæða hús tengt við Sléttuveg 19-21 með sameiginlegum sal á 1.hæð.Æfingasalur, íbúðageymslu, tækjarými, sameiginlegar geymslu eru í kjallara.
- Í húsinu eru samtals 70 íbúðir. Undir húsinu er upphituð bílageymsla ásamt dekkjageymslu.
- Sameiginlegt þvottahús er í kjallara með þvottavél og þurrkara.
- Útveggir eru einangraðir að utan og klæddir með lituðu áli.
- Eitt stæði fylgir íbúðinni.
- Húsið var afhent til eigenda 2007.
- Húsvörður er í húsinu.
- Húsgjald er kr. _________,- á mánuði.
- Ath. Veggir að þriðja herberginu hafa verið fjarlægðir. Stofan stækkuð sem svararstærð herbergis.