Dalbraut 20 íbúð 202
Íbúðin verður sýnd þriðjudaginn 13, maí frá kl. 14,00 – 14,30
Tilboðum skal skilað fyrir kl. 12,00 þriðjudaginn 20, maí 2025
- 2ja herbergja íbúð á 2. hæð, merkt 02-02 er til sölu. Íbúðin er 52,0 m².
- Geymsla eru innan íbúðar. Geymsla er einnig í kjallara ca.6,7 m².
- Eikarparket eru á stofu, eldhúsi, svefnherbergi, gangi og geymslu.
- Öryggisvinyldúkur er á baði.
- Eldhúsinnrétting nýleg hvít innrétting.Borðplata dökk harðplast.
- Groinje eldavél með hellum.Útsogsvifta.
- Innihurðir eru spónlagðar með beykispæni.
- Fataskápar, plastlagðar hurðir með beykiköntum.
- Í baðherbergi er veggdúkur, innrétting og haldklæðaofn.
- Tengi fyrir þvottavél. Sturtuhengi.
- Svölum er lokað með álprófílum og tvöföldu gleri einangrað. Viðarflísar á gólfi.
- Íbúðin er ný máluð og í góðu ástandi.
Framreiknað verð er kr 36.420.000,-
- Miðast við byggingarvísutölu í apríl. 2025, 994,2 stig.
- Kaupandi greiðir að auki 1% af kaupverði til Samtaka aldraðra.
- Sameiginlegt þvottahús með þvottavél og þurrkara er í kjallara.
- Dalbraut 18-20 er fimm hæða hús með 47 íbúðum.
- Þjónustusel er í Dalbraut 18-20 sem Reykjavíkurborg á og rekur.Húsið var afhent til eigenda 1999.
- Húsgjald er kr __________ ,- á mánuði.
- Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu samtakanna. Sími 552-6410.