Dalbraut 14 íbúð 402

Íbúðin verður sýnd fimmtudaginn 4, desember frá kl. 13,30 – 14,00

Tilboðum skal skilað fyrir kl. 12,00 fimmtudaginn 11, desember 2025


  • Mjög rúmgóð og björt 87,1 m² þriggja herbergja íbúð á 4. hæð,
  • merkt 0402, ásamt bílastæði í bílakjallara merktu 01B19.
  • Björt stofa með gluggum til suðurs og útgengi út stórar suðursvalir.
  • Sérgeymsla, 7 fermetrar í kjallara, er innan fermetratölu eignarinnar.
  • Á stofu og eldhúsi/alrými, herbergjum og gangi er eikarparkett. Öryggisdúkur á baði.
  • Opið eldhús, innrétting endurgerð en upprunaleg að hluta, flísar á milli skápa, endurnýjað helluborð, keramik.
  • Þvottahús er inn af eldhúsi, rúmgott með nýlegum innréttingum.
  • Innihurðir og fataskápar eru spónlagðir með beykispæni.
  • Flísar á veggjum, öryggisdúkur á gólfi, innrétting undir vaski, spegill, handklæðaofn. Sturta með gleri í horn.Hitastýrð blöndunartæki í sturtu. Vegghengt klósett.
  • Stórar svalir, 10 fermetrar, til suðurs, gott skjól. Nýtt svalagólf, endurgert mjög nýlega.
  • Þörf er á endurmálun en íbúðin lítur vel út og er vel um gengin.
  • Kaupendum er bent á að kynna sér sérstaklega gögn frá húsfélagi.


  • Framreiknað verð er kr 55.000.000,-


  • Miðast við byggingarvísitölu þann 25.nóvember 2025, 1011,1 stig.
  • Kaupandi greiðir að auki 1% af kaupverði til Samtaka aldraðra.
  • Húsgjald er kr _________,- á mánuði.
  • Sameiginlegt þvottahús er á jarðhæð með þvottavél og þurrkara.
  • Dalbraut 14 er fjórar hæðir auk kjallara, með 27 íbúðum. Húsið var afhent til eigenda 2003.
  • Lyfta er í húsinu.
  • Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu samtakanna. Sími 552-6410.