Bólstaðarhíð 45 íbúð 303

Íbúðin verður sýnd þriðjudaginn 16, desember frá kl. 13:30 – 14:00

Tilboðum skal skilað fyrir kl. 12,00 þriðjudaginn 23, desember 2025

  • Tveggja herbergja íbúð á 3. hæð, merkt 0303 er til sölu. Íbúðin er 42,9 m².
  • Geymsla er á stigapalli utan íbúðar, ekki skráð sem hluti af fermetrafjölda íbúðar.
  • Eldra eikarparket á alrými, korkur á svefnherbergi, öryggisdúkur á baði, lakkað gólf í geymslu íbúðar, flísar á svölum.
  • Upprunaleg minni innrétting, öryggisdúkur á gólfi, vinyldúkur á veggjum. Sturtuklefi í horni.
  • Opið eldhús, spónlögð innrétting í horni, upprunaleg, mjög slitin. Upprunaleg eldavél með fjórum hellum og bakarofni. Ekki er gert ráð fyrir uppþvottavél. Ísskápur fylgir ekki.
  • Spónlagðar innihurðir með beykispæni, upprunalegar.
  • Hvítir fataskápar í forstofu og herbergi.
  • Svölum er lokað með vönduðum einingum úr áliog plasti, með tvöföldu gleri og stórum opnanlegum flötum. Þrír veggir á svölum eru klæddir með panelklæðningu sem hefur látið verulega á sjá. Flísar á svalagólfi.
  • Gott útsýni af svölum, stórar svalir og vistlegar svalir.
  • Reiknað með endurmálun kaupanda.


Framreiknað söluverð er kr. 31.500.000 -


  • Miðast við byggingarvísitölu f. nóvember. 2025, 1011,1 stig.
  • Kaupandi greiðir að auki 1% af kaupverði til Samtaka aldraðra.
  • Húsgjald er kr _________,- á mánuði.
  • Sameiginlegt þvottahús er á jarðhæð með þvottavél og þurrkara.
  • Bólstaðarhlíð 45 er 7 hæða steinsteypt, einangrað að innan með 33 íbúðum.
  • Tvær lyftur eru í húsinu.
  • Á jarðhæð hússins er þjónustumiðstöð sem rekin er af Reykjavíkurborg.
  • Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu samtakanna. Sími 552-6410.